Fjarmenntaskólinn eflir framhaldsskólanám á landsbyggðinni

Fjarmenntaskólinn er samstarfshattur þrettán framhaldsskóla á landsbyggðinni. Samstarfið byggist á þremur meginþáttum. Í fyrsta lagi sameiginlegu námsframboði í starfsnámi svo sem sjúkraliðanámi, skrifstofubraut og húsasmíði. Í öðru lagi miðlun náms og kennslu á milli skólanna og í þriðja lagi faglegu samstarfi stjórnenda skólanna. Framhaldsskólar í fámennu dreifbýli þurfa um margt að leysa önnur verkefni en … Continue reading Fjarmenntaskólinn eflir framhaldsskólanám á landsbyggðinni